CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur verður miðvikudagskvöldið 21.september.  Guðni Gunnarssons Lífsráðgjafi ætlar að fjalla um hversu einfalt er að gera breytingar á lífi sínu og tilvist þegar maður er tilbúinn að taka ábyrgð á lífi sínu. Á afar innihaldsríkan en skýran hátt leiðir hann þátttakendur gegnum sjö skrefa umgjörð sem umbyltir lífi allra sem fylgja henni með krafti og vilja í verki.

Fundurinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl. 20:00. Allir velkomnir.