CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
 • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
  • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

  • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
  • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
  • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
  • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
 • Helstu markmið CCU samtakanna

  • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
  • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
  • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
  • Að starf samtakanna nái um land allt
 • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

  Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
  sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

Tilkynnt síðar

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Heilbrigðisstofnun Norðurlands Ásgeir Böðvarsson
Læknasetrið ehf Hallgrímur Guðjónsson
Læknasetrið ehf Jón Örvar Kristinsson
Læknasetrið ehf Lóa Guðrún Davíðsdóttir
Læknasetrið ehf Óttar Bergmann
Læknasetrið ehf Sif Ormarsdóttir
Læknasetrið ehf Sigurður Einarsson
Læknasetrið ehf Sigurður Ólafsson
Læknasetrið ehf Steingerður Anna Gunnarsdóttir
Læknasetrið ehf Sunna Guðlaugsdóttir
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Anna Sverrisdóttir
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Ásgeir Theódórs
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Birgir Guðjónsson
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Guðmundur Ragnarsson
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Helgi Kjartan Sigurðsson
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Kjartan B. Örvar
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Sigurður Ó. Blöndal
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Sigurjón Vilbergsson
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Trausti Valdimarsson
Miðstöð meltingar, Glæsibæ Tryggvi Stefánsson