CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur CCU verður þriðjudagskvöldið 25. september.  Meltingarsérfræðingarnir Lóa Guðrún Davíðsdóttir og Sif Ormarsdóttir ætla að fjalla um nýjungar í eftirliti bólgusjúkdóma á Íslandi.  Fundurinn verður sem fyrr í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl. 20:00. Best er að koma að húsinu að ofanverðu, frá Bæjarbrautinni. Eitthvað létt og ljúft verður á boðstólum og vonumst við til að sjá sem flesta.