CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

CCU samtökin hafa gefið út nýjan fræðslubækling sem heitir Sérð þú hvernig mér liður ?. Bæklingurinn er upplýsingarit fyrir skóla um bólgusjúkdóma. Ætlunin er að dreifa honum í alla skóla sem fyrst. Hægt er að skoða bæklinginn hér: Sérð þú hvernig mér líður ? og einnig undir fræðsluefni.