CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Við í stjórn CCU-samtakanna viljum hvetja félagsmenn og aðra einstaklinga með IBD til að taka þátt í áhrifskönnun Efcca.  Könnunin mun veita Efcca og 25 aðlidarfélögum þess, mikilvægar upplýsingar um áhrif IBD á daglegt líf fólks.  Þekkingu sem hægt er að nota til að vekja alþjóðlega athygli á IBD og til að þrýsta á betri meðferðarúrræði.  Athugið að könnunin er nafnlaus og ekki hægt rekja svörin.  Frekari upplýsingar um starf Efcca er að finna á tengli á heimasíðu CCU-samtakanna