CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Hvað er kvíði, Hvað er til ráða !

Elsa Bára Traustadóttir sálfræðingur ætlar að fjalla um kvíða og kvíðaröskun, hvernig kvíði þróast og hvað sé hjálplegt að gera til að takast á við kvíða sem kemur í kjölfar veikinda. Elsa Bára mun taka við spurningum í lokin, svo reikna má með að fundurinn verði í ca 1 1/2 klukkustund.

Fræðslufundurinn hefst kl 20:00 og er haldinn í sal Vistor Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, gengið er inn um aðaldyr hússins.