CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Það væri mjög gott að fá aðstoð frá nokkrum félagsmönnum, laugardaginn
14.mai. Við ætlum að vera í Smáralindinni frá kl 13 til 16 og fræða þá sem
vilja um sjúkdómanna og félagið.

Endilega sendið okkur póst á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ef þið hafið áhuga á að
vera með, fyrir þriðjudaginn 10.mai.

Kveðja, stjórnin