CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Þriðjudaginn 11. september næstkomandi kl.17:00-18:00 verður haldin uppskeruhátíð áheitasöfnunar Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2012. Það er Íslandsbanki, aðalstyrktaraðili hlaupsins, sem býður góðgerðafélögum, hlaupurum og skipuleggjendum hlaupsins í höfuðstöðvar sínar á Kirkjusandi.

Markmiðið með hátíðinni er að gefa þessum aðilum færi á að hittast og fagna góðum árangri saman. Farið verður yfir tölfræði áheitasöfnunarinnar og fá félögin með sér heim upplýsingar um söfnuð áheit og uppgjör. Boðið verður upp á lifandi tónlist og léttar veitingar.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Kveðja,
Starfsfólk Reykjavíkurmaraþons