CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Ætlar þú að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoninu ? CCU samtökin eru skráð sem eitt af góðgerðarfélögunum í hlaupinu sem fer fram þann 23. ágúst næstkomandi. Fjölmargir einstaklingar hlaupa til góðs og enn fleiri heita á þá sem hlaupa. Þannig leggja margir lið og styrkja gott málefni.

Ef þú vilt hlaupa til góðs og safna áheitum fyrir CCU samtökin getur þú skráð þig í hlaupið á marathon.is og ef þú vilt heita á einhvern þá geturðu smellt hér og valið hlaupagarp.

Við þökkum kærlega bæði þeim sem hlaupa og þeim sem heita á fyrir stuðninginn og gangi ykkur vel.

Með fyrirfram þökk, CCU samtökin