CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Jóna Björk Viðarsdóttir mun verja MS ritgerð sína þriðjudaginn 2.sept kl. 14:00 í Eirbergi, (stofa 203C) við Eiríksgötu. Ritgerðin heitir: Neysla og næringarástand einstaklinga með bólgusjúkdóma í meltingarvegi. Markmiðið með rannsókninni var að:

  1. Kanna mataræði og næringarástand IBD sjúklinga á Íslandi
  2. Kanna hvaða fæðutegundir eru tengdar sjúkdómsvirkni
  3. Kanna hvort neysla/takmörkun á ákveðnum fæðutegundum hefði áhrif á næringarástand.

Leiðbeinandi er Alfons Ramel, PhD og prófdómari er Jón Örvar Kristjánsson, lyflækningar og meltingarsjúkdómar.

Jóna býður alla velkomna á fyrirlesturinn.