CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur hjá okkur verður miðvikudaginn 23. nóvember. Grasalæknirinn Kolbrún Björnsdóttir ætlar að tala um meltingarveginn, heilbrigða þarmaflóru og hvað við getum gert til að viðhalda henni.

Fundurinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl. 20:00. Kaffi verður á könnunni og allir eru velkomnir.