CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur CCU verður fimmtudagskvöldið 4. apríl og er sameiginlegur með Stómasamtökunum.  Að þessu sinni verður fyrirlesari Bjartur Guðmundsson leikari og árangursþjálfi. Hann býður upp á skemmtilega og óvenjulega árangursþjálfun fyrir alla sem vilja öðlast hámarks aðgengi að getu sinni og hæfileikum á hvaða sviði sem er.  Fundurinn verður í húsi Krabbameinsfélagsins í Skógarhlíðinni, 1.hæð til hægri og hefst kl. 20:00.