CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Næsti fræðslufundur CCU verður þriðjudagskvöldið 24. september.  Fyrirlesari verður markþjálfinn Ingvar Jónsson.  Umræðuefnið er ekki alveg komið á hreint en hann þekkir til Colitis Ulserosa og mun eflaust flétta þá reynslu inn í fyrirlesturinn.  Fundurinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl. 20:00.

Hlökkum til að sjá ykkur :-)