CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Aðalfundurinn verður í sal Vistor Hörgatúni 2, Garðabæ og hefst kl. 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf eru á dagskrá.  Eftir fund verður boðið upp á smá hressingu og Kjartan Örvar meltingarsérfræðingur ætlar að vera með stuttan fyrirlestur, m.a. um Calprotec prófin. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja, stjórnin