CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Nú er komið að aðalfundi CCU sem verður fimmtudagskvöldið 16. febrúar. Eftir hefðbundna aðalfundardagskrá ætlar Anna Sigríður Jökulsdóttir sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni að vera með stuttan fyrirlestur.  Hennar áhugasvið í meðferð er vanlíðan í tengslum við heilsufarsvanda, álag, kulnun og streitu. Fundurinn verður í sal Vistor Hörgatúni 2 og hefst kl. 20:00.  Boðið verður upp á ljúfar veitingar og við hlökkum til að sjá ykkur.