CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Að þessu sinni mun sálfræðingurinn Ragnhildur Þórðardóttir, Ragga nagli, heimsækja okkur og tala um mikilvægi þess að nærast og njóta matar í núvitund af sinni alkunnu snilld. Fyrirlesturinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 og hefst kl. 20.00. Við sendum link á Teams fund á félagsmenn og verðum live í umræðuhópnum.  Vonumst samt til að sjá sem flesta í salnum.