CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Elínborg Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur á Göngudeild gigtar og sjálfsofnæmis á Landspítalanum ætlar að koma og fræða okkur um gigtarsjúkdóma, almenn einkenni, fylgikvilla og tengsl gigtar við Crohn´s og Colitis. Fyrirlesturinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl: 20:00. Hlökkum til að sjá ykkur !