CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Nú byrjum við Fjólubláan maí á Akureyri. Við verðum á Glerártorgi laugardaginn 3. maí kl. 13 og ætlum að gefa fullt af fjólubláum pokum með klósettpappírsrúllu, ilmspreyi og auðvitað fylgir með upplýsingablað um sjúkdómana 💜💜💜

Frett vitundarvakning 2025 05 03