Nú byrjum við Fjólubláan maí á Akureyri. Við verðum á Glerártorgi laugardaginn 3. maí kl. 13 og ætlum að gefa fullt af fjólubláum pokum með klósettpappírsrúllu, ilmspreyi og auðvitað fylgir með upplýsingablað um sjúkdómana
Salerniskort CCU
Göngudeild meltingar
Deild 10E - Hringbraut - 825 9436 Hjúkrunarfræðingar: Anna Soffía, Ingibjörg, Kristín, Margrét, Sesselja og Vilborg meltingarhjukrun@landspitali.is