Hveitikímsbrauð

2 bollar hveitikím
2 bollar gróft spelt
1 bolli fínt spelt
1 bolli sólblómafræ
1 tsk. himalayasalt
3 tsk. vínsteinslyftiduft
1 1/2 bolli ab mjólk
1 1/2 bolli heitt vatn
50 ml ólívuolía

Þurrefnunum er blandað vel saman og ab -mjólk , vatni og olíu bætt útí. Deigið á að vera frek ar blautt en gott er að bæta bara litlu af vatni við í einu. Bakið við 180°C í u.þ.b.45 mín. (Fer ef tir ofni og formi)
Brauðið er tilbúið þegar prjóni er stungið í miðjuna og hann kemur hreinn upp.