Ferskjugleði

Haframjöl
(magn eftir smekk og þörf )
Klípa af salti
1-2 tsk kanill
1-2 tsk chia fræ
1-2 tsk Husk (má sleppa)
Vatn (eftir þykktarsmekk)
Stevia Apricot Nectar dropar
Ferskjan er skorin í smáa bita og sett í örbylgjuofninn í 30 – 45 sek. til að mýkja hana aðeins. Allt sett í pott og eldað eins og venjulegur hafragrautur.

Tekið af www,pressan.is/heilsupressan