CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Aðalfundur CCU var haldinn 11 feb. síðastliðinn. Mæting var vægast sagt mjög dræm en fundurinn fór engu síður fram eftir áður auglýstri dagskrá. Ný stjórn var kosin og í henni eru Edda Svavarsdóttir, Hrönn Petersen, Sigurborg Sturludóttir, Dagbjört Hildur Torfadóttir og Herdís Eva Hermundardóttir. Hún kemur ný inn í stjórn í staðin fyrir Þuríði Rúrí Valgeirsdóttur sem var að hætta og þökkum við henni kærlega fyrir gott samstarf undanfarin ár. Varamenn eru Hrefna B. Jóhannsdóttir og Björn Hermannsson.