CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Takið frá mánudagskvöldið 22.september næstkomandi því þá verður fyrsti fræðslufundur haustsins.  Meltingarsérfræðingurinn Sigurjón Vilbergsson ætlar að heimsækja okkur og velta meðal annars upp þessari spurningu; Skiptir mataræðið máli ?  Matur er svo stór hluti af okkar tilveru og verður fróðlegt að heyra hvað hann hefur til málanna að leggja.  Fundarstaður er sem oft áður salurinn í Vistor, Hörgatúni 2, Garðabæ og hefst hann kl. 20.00.  Kaffi verður á könnunni og eitthvað hollt og gott með.