CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Nýtt fréttabréf fyrir apríl mánuð er komið út.  Þar erum við aðallega að kynna næsta evrópufund ungliðahreyfingar Efcca sem verður haldinn í Tampere í Finnlandi 16.-19. júlí.  CCU áætlar að senda tvö ungmenni á aldrinum 18 til 30 ára á fundinn og hvetjum við unga fólkið til að sækja um. Umsóknarfrestur er til 30 apríl en nánari upplýsingar er að finna í fréttabréfinu.