CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Búið er að ákveða næsta hitting ungliðahópsins og verður  hann haldinn miðvikudaginn 25. maí kl. 20 og verður þá gert  eitthvað sem hópurinn hefur ekki áður gert, en það er að  skella sér í bogfimi í Bogfimisetrinu. Sá hittingur verður sá  síðasti fyrir sumarfrí og vonumst við því til að sjá sem flesta  þar. Hægt verður að nálgast nánari upplýsingar ásamt því að  skrá sig á fundinn í gegnum fésbókarsíðu ungliðahópsins,  Ungliðahópur CCU. Við viljum minna á að þátttakendur  þurfa ekki að greiða fyrir þátttöku í ungliðafundunum og er  því bogfimin frí fyrir alla sem mæta.