CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Nú styttist óðum í Reykjavíkurmaraþonið og það eru níu einstaklingar búnir að skrá sig til leiks fyrir CCU samtökin. 

Fjólubláir bolir merktir CCU standa ykkur til boða og best er að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. með upplýsingum um stærðir og heimilisfang og fá senda boli í pósti.

Okkur í stjórninni finnst alltaf jafn frábært að fá þennan styrk og stuðning frá hlaupurum og stuðningsfólki og ekki síst fyrir það að vekja athygli á samtökunum og stuðla með því að almennri vitund um sjúkdómana.  

Þökkum við kærlega fyrir stuðninginn og gangi ykkur vel!