Fræðslufundi frestað

Vegna framlengingar á samkomubanni verður fræðslufundinum sem átti að vera 16. apríl, frestað þangað til í september.