Reykjavíkurmaraþon

Eins og allir líklega vita var hlaupið fellt niður vegna Covid.  6 manns skráðu sig á CCU samtökin og söfnuðu samtals 17.000 krónum.  Við þökkum kærlega fyrir okkur og ykkar stuðningur er alveg frábær !