CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

3. október 2024

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

SCD - Ofnbakaður kjúklingur með ferskjum
  • 1 heill kjúklingur
  • ¼ bolli olía
  • 1 tsk sjávarsalt
  • 4 ferskjur skornar
  • 4 skalottlaukar (shallot) skornir í helminga
  • Ferskt timjan og steinselja eftir smekk
Aðferð
  • Leggið kjúklinginn á bringuna og klippið bakbeinið í sundur. Þetta er gert til að kjúklingurinn verði flatur í pönnunni/ fatinu.
  • Leggið kjúklinginn í steinjárnspönnu eða fat.
  • Nuddið með olíu og kryddið með salti.
  • Dreifið kryddjurtum og ferskjum í kringum kjúklinginn.
Eldið við 200°C í 55-60 mínútur eða þar til tilbúinn. Berið fram með ferskjum og steinselju.