CCU - Crohn’s og Colitis Ulcerosa samtökin

Næsti fræðslufundur CCU

Verður í september

Nýjasta fréttabréfið

Líkaðu við okkur

Vigtin er ekki mælikvarði á heilbrigði

Halla Heimisdóttir íþrótta og lýðheilsufræðingur mun fræða okkur um lýðheilsu íslendinga fimmtudaginn 23. september í sal Vistor, Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, klukkan 20:00. Boðið verður upp á kaffi og spjall á eftir fyrir þá sem vilja.