Ristað brauð með avókadó

2 sneiðar hvítt brauð, ristaðar
1/2 til 1 stk þroskað avokado
1/4 dl léttmajónes
1 msk pressuð sítróna
1/2 tsk salt
1/4 tsk mulinn svartur pipar
1/2 pressaður hvítlauksgeiri

Maukið avokadóið og hrærið öllu saman eða setijið í mixara. Ristið brauðið og smyrjið maukinu ofaná.