• Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

Haust 2023

Viltu gerast félagi?

Smelltu hér

Nýjasta fréttabréfið

Apríl 2023

Líkaðu við okkur

Fræðslufundur 10.11.2009

Jóga slökun og heilsubót
Þann 10.nóvember 2009 var fræðslufundur haldinn í Lotus jógasetrinu. Auður Bjarnadóttir jógakennari fór yfir grunnatriði í jóga og hvernig við getum nýtt okkur jóga til slökunar og heilsubótar.

Aðalfundur

Aðalfundur var haldin 5. maí 2009

Á fundinum var kosin ný stjórn fyrir árið 2009-2010.
Þau voru kosin:
Formaður: Katrín Jónsdóttir
Varaformaður: Ingibjörg Konráðsdóttir
Ritari / formaður ungliðahreyfingar: Anna Lind Traustadóttir
Gjaldkeri: Edda Svavarsdóttir
Meðstjórnandi: Hrefna B. Jóhannsdóttir
Varamaður: Þorgeir Magnússon

Eftir aðalfund var haldin fræðslufundur um meðgöngu og áhrif lyfja, Kjartan Örvar hélt áhugaverðan fyrirlestur …. vantar hver hélt þennan fund .. og talað um … hvað marigr mættu og hvort það hafa komið fram óskir um annan svona fund aftur
Algengast er að Crohns sjúkdómur og Colitis sjúkdómur komi fram hjá ungu fólki á milli tvítugs og þrítugs, því er oft þörf á ráðgjöf varðandi meðgöngu, fæðingu og brjóstagjöf.