• Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa
  • Sáraristilbólga - Colitis Ulcerosa

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Kemur fram í ristli og / eða endaþarmi
    • Einkenni eru m.a. blóðugur niðurgangur og verkir
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Svæðisgarnabólga - Crohn's sjúkdómur

    • Langvinnur bólgusjúkdómur í þörmum
    • Algengastur í neðsta hluta smáþarma
    • Greinist yfirleitt í ungum einstaklingum
    • Orsakir eru óþekktar og oftast er meðhöndlað með lyfjum
  • Helstu markmið CCU samtakanna

    • Stuðningur við nýgreinda einstaklinga
    • Stuðla að aukinni almennri þekkingu um sjúkdómana
    • Stuðla að útgáfu og þýðingu á fræðsluefni
    • Að starf samtakanna nái um land allt
  • CCU samtökin voru stofnuð í október árið 1995

    Samtökin eru hagsmunasamtök fólks með Svæðisgarnabólgu - Crohn's
    sjúkdóm og Sáraristilbólgu - Colitis Ulcerosa

Næsti fræðslufundur CCU

Haust 2023

Viltu gerast félagi?

Smelltu hér

Nýjasta fréttabréfið

Apríl 2023

Líkaðu við okkur

Aðalfundur CCU og fræðslufundur 22. febrúar 2022

Aðalfundurinn verður í sal Vistor Hörgatúni 2, Garðabæ og hefst kl. 20:00. Hefðbundin aðalfundarstörf eru á dagskrá.  Eftir fund verður boðið upp á smá hressingu og Kjartan Örvar meltingarsérfræðingur ætlar að vera með stuttan fyrirlestur, m.a. um Calprotec prófin. Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja, stjórnin

Fræðslufundur 3. nóvember 2021

Næsti fræðslufundur CCU verður miðvikudagskvöldið 3.nóvember. Kjartan Hrafn Loftsson útskrifaðist frá læknadeild HÍ 2007 og hefur unnið sem heilsugæslulæknir í tæp 10 ár og m.a. verið rannsóknarlæknir hjá Íslenskri erfðagreiningu í eitt ár. Hann hóf störf hjá SidekickHealth á síðasta ári. Kjartan hefur verið sérlega áhugsamur um áhrif lífstíls og mataræðis á langvinna sjúkdóma og hefur rannsakað hlutverk ketnóna og næringarketóna á föstur og langlífi. Fyrirlesturinn verður í sal Vistor, Hörgatúni 2 Garðabæ og hefst kl. 20:00.

More Articles ...